dcsimg

Ferðamannapálmi ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Ferðamannapálmi (fræðiheiti: Ravenala madagascariensis) er jurt af trönublómaætt. Ferðamannapálminn vex aðallega á Madagaskar og er ekki skyldur pálmatrjám þó hann líti út eins og pálmatré og nefnist pálmi. Hér áður fyrr var ferðamannapálminn talinn af sömu ætt og bananaplantan, en er í raun aðeins fjarskyldur henni.

 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS