dcsimg

Staphylococcaceae ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Staphylococcaceae er ætt gerla (baktería) innan ættbálksins Bacillales. Líkt og flestar aðrar bakteríur innan fylkingarinnar Firmicutes eru meðlimir Staphylococcaceae Gram-jákvæðir og með lágt GC-hlutfall í erfðaefni sínu. Þeir eru ekki grómyndandi, ókvikir, valfrjálst loftfælnir og nánast allar tegundir ættarinnar eru kokkar að lögun (innan ættkvíslarinnar Gemella er þó að finna staflaga tegundir). Margar tegundir ættarinnar geta stundað nítratöndun þegar súrefni er ekki til staðar.

Heimildir

license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS

Staphylococcaceae: Brief Summary ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Staphylococcaceae er ætt gerla (baktería) innan ættbálksins Bacillales. Líkt og flestar aðrar bakteríur innan fylkingarinnar Firmicutes eru meðlimir Staphylococcaceae Gram-jákvæðir og með lágt GC-hlutfall í erfðaefni sínu. Þeir eru ekki grómyndandi, ókvikir, valfrjálst loftfælnir og nánast allar tegundir ættarinnar eru kokkar að lögun (innan ættkvíslarinnar Gemella er þó að finna staflaga tegundir). Margar tegundir ættarinnar geta stundað nítratöndun þegar súrefni er ekki til staðar.

license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS