dcsimg

Goðalyklar ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Goðalyklar (fræðiheiti: Dodecatheon) er ættkvísl jurtkenndra blómstrandi plantna af Maríulykilsætt. Tegundirnar eru með blöðin í hvirfingu niður við jörð og lútandi blóm á enda langs blómstönguls sem kemur úr miðri blaðhvirfingunni. Ættkvíslin er afmörkuð að mestu við Norður Ameríku og hluta notrðaustur Síberíu. Nokkrar tegundir eru ræktaðar vegna skrautlegrar og sérstakrar blómgerðar.

Flokkun

 src=
Hlíðagoðalykill

Goðalyklar er skyld ættkvíslinni Lyklar; í raun, er Dodecatheon líklega undirættkvísl af Primula; Primula subg. Auriculastrum sect. Dodecatheon (L.) A.R.Mast & Reveal.[1]

Tegundir

Það eru 17 tegundir:

fræðiheiti íslenskt nafn útbreiðsla Dodecatheon alpinum Fjallagoðalykill Kalifornía Dodecatheon amethystinum Efri miðvestur Bandaríkin, Pennsylvanía Dodecatheon austrofrigidum Strandsvæði Oregon og Washington Dodecatheon clevelandii Ásagoðalykill Kalifornía Dodecatheon conjugens Hæðagoðalykill Wyoming til Oregon Dodecatheon dentatum Hjartagoðalykill Washington til Idaho Dodecatheon frenchii Suðaustur Bandaríkin Dodecatheon frigidum Snægoðalykill Alaska, NV Kanada, Rússland Dodecatheon ellisiae Arizona, Nýja Mexíkó, vestur Mexíkó Dodecatheon hendersonii Spaðagoðalykill Kalifornía til Idaho Dodecatheon jeffreyi Hlíðagoðalykill Kalifornía Dodecatheon meadia Goðalykill Austur Bandaríkin Dodecatheon poeticum Brekkugoðalykill Washington, Oregon Dodecatheon pulchellum Skriðugoðalykill vesturhluti Norður Ameríku, norðvestur Mexíkó Dodecatheon redolens Kirtilgoðalykill Kalifornía, Nevada og Utah Dodecatheon subalpinum Fjallagoðalykill Kalifornía Dodecatheon utahense Fjallagoðalykill Big Cottonwood Canyon, Utah

Tilvísanir

  1. James L. Reveal. „Revision of Dodecatheon (Primulaceae)“. apparently prepared for Flora of North America.

license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS

Goðalyklar: Brief Summary ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Goðalyklar (fræðiheiti: Dodecatheon) er ættkvísl jurtkenndra blómstrandi plantna af Maríulykilsætt. Tegundirnar eru með blöðin í hvirfingu niður við jörð og lútandi blóm á enda langs blómstönguls sem kemur úr miðri blaðhvirfingunni. Ættkvíslin er afmörkuð að mestu við Norður Ameríku og hluta notrðaustur Síberíu. Nokkrar tegundir eru ræktaðar vegna skrautlegrar og sérstakrar blómgerðar.

license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS