dcsimg

Smjörviðarætt ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Smjörviðarætt (fræðiheiti: Oleaceae) er ætt blómplantna í varablómabálki. Smjörviðarætt skiptist í 26 ættkvíslum, þar af eina sem er nýlega dáin út. Áætlað er að um þa bil 700 tegundir séu í smjörviðarætt. Tegundir í smjörviðarætt eru ýmist runnar, tré eða klifurplöntur. Þær eru oft með mörg ilmandi blóm.

Tegundir í smjörviðarætt er að finna allt frá norðurslóðum til syðstu odda Afríku, Ástralíu og Suður-Ameríku. Meðal mikilvægra tegunda í smjörviðarætt eru ólífa, askur, jasmína, þefrunni, góugull og dísarunni.

Ættkvíslir

 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS

Smjörviðarætt: Brief Summary ( Icelandic )

provided by wikipedia IS

Smjörviðarætt (fræðiheiti: Oleaceae) er ætt blómplantna í varablómabálki. Smjörviðarætt skiptist í 26 ættkvíslum, þar af eina sem er nýlega dáin út. Áætlað er að um þa bil 700 tegundir séu í smjörviðarætt. Tegundir í smjörviðarætt eru ýmist runnar, tré eða klifurplöntur. Þær eru oft með mörg ilmandi blóm.

Tegundir í smjörviðarætt er að finna allt frá norðurslóðum til syðstu odda Afríku, Ástralíu og Suður-Ameríku. Meðal mikilvægra tegunda í smjörviðarætt eru ólífa, askur, jasmína, þefrunni, góugull og dísarunni.

license
cc-by-sa-3.0
copyright
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
original
visit source
partner site
wikipedia IS