dcsimg

Brjóstagras ( исландски )

добавил wikipedia IS

Brjóstagras (fræðiheiti: Thalictrum alpinum) er fjölært blóm af sóleyjaætt sem vex í móum, hlíðum og grasbölum. Það ber blóm í gisnum klösum og blómhlífarblöðin eru ljós-fjólublá. Í hverju blómi eru 8 fræflar sem hanga út úr blóminu. Hver frjóhnappur er í fyrstu gulur en verða þeir svo brúnir. Brjóstagras myndar hnetur sem sitja á slútandi stilk. Blómið er í heild um 6 til 20 cm hátt.

 src= Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
лиценца
cc-by-sa-3.0
авторски права
Höfundar og ritstjórar Wikipedia
изворно
посети извор
соработничко мреж. место
wikipedia IS